Total Yoga Nidra Kennaranám

Total Yoga Nidra Kennaranám

Með Dr. Uma Dinsmore-Tuli og Nirlipta Tuli sem hafa þróað “Total Yoga Nidra” við mjög góðar undirtektir. Þau héldu grunnnámskeið í Yogavin í mars síðastliðinn og koma í framhaldi af því með kennaraþjálfun til landsins í haust. Það er einstakt tækifæri að fá þessa reyndu kennara til Íslands. Námið er opið öllum sem hafa áhuga en þeir sem vilja útskrifast með kennararéttindin þurfa að hafa lokið grunnámskeiði. Boðið uppá online course fyrir þá sem ekki komust á grunnnámskeiðið sem haldið var í Yogavin í mars 2014.

This training, designed and tutored by Uma Dinsmore-Tuli and Nirlipta Tuli, who together have over forty years experience of practice, teaching and working therapeutically with all forms and levels of yoga nidra, is a uniquely comparative and creative, experiential course, held in Yogavin in Reykjavík and out in the country at Skálholtsbúðir. It offers both practical training and personal and professional development.

Sjá nánari upplýsingar

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This