Yoga og núvitund

Yoga og núvitund eru markvissir yogatímar með áherslu á meðvitaða iðkun sem eflir líkamsvitund og gefur djúpa innri ró. Tímarnir byggjast upp á stuttri hugleiðingu í upphafi tíma, djúpu yogaflæði sem eflir meðvitund, miðjustyrk og jarðtengingu sem gefur tækifæri á hjartaopnun og frjálsri hreyfingu. Gong slökun og hugleiðsla í lokin. Hvatt er til iðkunar sem er skapandi leiðangur fyrir hvern og einn.

Yoga og núvitund hádegistímar, rólegir tímar með áherslu á meðvitaða hreyfingu.

Yoga og núvitund laugardagstímar, yogaflæði og slökun, með 20 mín hugleiðslu í lokin.

 

Yoga og núvitund grunnnámskeið með Ástu Arnardóttur, sjá næstu námskeið

 

IMG_1837_3

 

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This