Listin að kenna
Yogakennaranám 250 tímar
250 tíma yoga kennaranám sem miðast við 200 tíma kröfu Yoga Allience. Námið er viðurkennt af Jógakennarafélagi Íslands og veitir aðild að JKFÍ og alþjóðleg yogakennararéttindi.
Yogakennaranámið er fyrir alla, hvort sem þú vilt dýpka yogaástundun og þekkingu eða kenna yoga.
Yogaleiðangurinn er ævintýralegur leiðangur sjálfsþekkingar sem hvetur iðkendur til að mæta til leiks í kærleika og sjálfsmildi. Leiðin liggur í gegnum líkamann heim í hjartað þar sem töframáttur býr.
Ásta Arnardóttir hefur kennt og þróað námið frá 2010 og útskrifað á annað hundarð yogakennara. Kolbrún Björnsdóttir og Rakel Dögg Sigurgeirsdóttir kenna anatomiu.
Kærleikur er ekki bara tilfinning. Kærleikur er sannleikur náttúrunnar.
Yin yoga & núvitund 50 tímar
Nánari upplýsingar væntanlegar.
Hvað segja nemendur