Á döfinni

  • Yoga nidra & tónheilun kvöldnámskeið hefst 17. mars 8 vikur með Ástu

  • Yoga nidra & tónheilun í hádeginu 8 vikur með Ástu hefst 18. mars

  • Kyrrðardagur í Yogavin 30. mars kl. 8 - 14 með Ástu og Nicole

  • Heim í þína innri vin, yoga grunnnámskeið 3 vikur með Ástu, hefst 7. apríl

Meðmæli iðkenda

  • Fagmennska, kraftur, hlýja og kærleikur! Frábær yogastöð!

    Ásta Guðrún Beck

  • Yndislegur og friðsæll staður til að iðka yoga og dreypa á te í góðum félagsskap í indversku testofunni. Mæli eindregið með að skella sér í tíma til hennar Ástu.

    Kolbrún Lija Kolbeisdóttir

  • Frábær yogastöð. Fjölbreyttir tímar og góðir kennarar. Mæli heilshugar með Yogavin eftir margra ára jóga ástundun.

    Sigríður Katrínar Yngvadóttir