Yoga nidra & tónheilun hefst 5. feb.

Yoga nidra & tónheilun hefst 5. feb.

Langar þig að hlúa að taugakerfinu ? Fá djúpa og nærandi hvíld og endurheimt lífsorku ? Skapa jafnvægi og bæta svefninn ? Yoga nidra er aðgengileg og áhrifarík iðkun, þú liggur undir teppi, lætur fara vel um þig og nýtur leiðsagnar sem leiðir inní djúpa kyrrð og hvíld. YOGA NIDRA OG TÓNHEILUN 8 vikur hefst…Lesa meira

Yin yoga & tónheilun hefst 16. jan

Yin yoga & tónheilun hefst 16. jan

Djúpnærandi slökunaryoga. Í yin yoga eru sitjandi og liggjandi yogstöður og leitt í uþb. 5 mínútna slökun í hverri stöðu. Yin yoga eflir orkuflæði líkamans og nærar djúpvefi líkamans, bein og liðamót. Hver tími  er eins og gott nudd fyrir líkamann og gefur hugarró og endurheimt lífsorku. Kenndar eru í seríur sem styrkja orkubrautirnar sem tengjast…Lesa meira

Töfrastund fyrir taugakerfið 9. jan. kl. 20.30

Töfrastund fyrir taugakerfið 9. jan. kl. 20.30

Einstaklega nærandi og innihaldsrík kvöldstund þar sem Elsa Borg fléttar saman þeim verkfærum sem hún hefur viðað að sér í lífi og starfi. Ígrundun, yoga, hugleiðsla, öndun, gong hljóðheilun, verkfæri sjálfsvinsemdar og polyvagal kenningarinnar eykur sveigjanleika taugakerfisins og endurnærir huga, líkama og sál sem nýtist vel í amstri hversdagsleikans.   TÖFRASTUND FYRIR TAUGAKERFIÐ með Elsu…Lesa meira

Yoga og núvitund grunnur hefst 15. jan

Yoga og núvitund grunnur hefst 15. jan

Langar þig að byrja uppá nýtt ? Skapa nýja möguleika ? Læra grunninn í yoga og núvitund með reyndum kennara ? Ásta Arnardóttir mætir til leiks með þetta skemmtilega og markvissa grunnnámskeið í yoga og hugleiðslu. Þú lærir skapandi aðferðir til að lyfta orkunni, meðhöndla hugann og breyta gömlum vana.   Við leikum okkur að…Lesa meira

Opið kort vorönn 8. jan – 31. maí

Opið kort vorönn 8. jan – 31. maí

Við tökum fagnandi á móti þér í Yogavin með fjölbreyttum og nærandi yogatímum, yin yoga, yogaflæði, bandvefsnuddi, yoga nidra djúpslökun, tónheilun, hugleiðslu, nada yoga með vediskum möntrum, rólegu yoga 60+ auk námskeiða og viðburða sem gleðja andann og næra hjartað. Að iðka yoga saman magnar áhrif iðknarinnar og við hlökkum til að skapa rými fyrir þig…Lesa meira

Yoga nidra passinn vorönn 8. jan – 31. maí

Yoga nidra passinn vorönn 8. jan – 31. maí

Við tökum yoga nidra flugið í innra ferðalag sem losar um spennu og streitu, skapar jafnvægi og eykur vellíðan. Þú liggur undir teppi í leiddri slökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar. YOGA NIDRA PASSINN VORÖNN – VERÐ 48.000 gildir 8. jan – 31. maí gildir í 6 tíma á viku í 21 viku allir…Lesa meira

Yoga nidra & tónheilun 8 vikur hefst 8. jan.

Yoga nidra & tónheilun 8 vikur hefst 8. jan.

Yoga nidra djúpslökun losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Tónbað með kristalskálum gefur kyrrð og ró. Þú liggur undir teppi, þarft ekkert að gera bara njóta þess að vera.   YOGA NIDRA OG TÓNHEILUN 8 vikur hefst 8. janúar Kennari Ásta Arnardóttir  Kennt mánudaga kl. 20.45 (45 mín) VERР19.500 – innifalið…Lesa meira

Að byrja uppá nýtt – núvitund yoga og hugleiðslunámskeið hefst 6. jan

Að byrja uppá nýtt – núvitund yoga og hugleiðslunámskeið hefst 6. jan

  Á þessu námskeiði eru kennd áhrifaríkar aðferðir núvitundar og yoga til að sleppa takinu á því liðna, hækka orkutíðnina og uppgötva eitthvað alveg nýtt.   AÐ BYRJA UPPÁ NÝTT – NÚVITUND HUGLEIÐSLUNÁMSKEIÐ 4 vikna námskeið í yoga og núvitund með Ástu Arnardóttur Laugardaga kl. 10.00 (90 mín) Verð 15.000 – innifalið opið kort í…Lesa meira

Bandvefsnudd með boltum hefst 11. jan.

Bandvefsnudd með boltum hefst 11. jan.

Námskeið sem losar um stífni í bandvef og gefur aukna líkamlega vellíðan með nuddboltum, yin djúpteygjum, öndun og slökun. Notaðir nuddboltar sem gefa líkamanum endurnærandi bandvefsnudd sem losar um spennu og eykur vökvaflæði. Bandvefsnudd getur létt á langvar­andi verkj­um og spennu og opnað fyrir nýja hreyfimöguleika og líkamlega vellíðan. Lögð er áhersla að njóta augnabliksins…Lesa meira

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098