Jógaveisla í júní TILBOÐ

Jógaveisla í júní TILBOÐ

Verið hjartanlega velkomin í nærandi jógaveislu í júní

OPIÐ KORT TILBOÐ 15.000 gildir í alla tíma í júní
Innifalið í opnu korti

  • allir tímar hefjast á heitan kakóbolla Willkapacha frá Perú í öllum tímum
  • íslenskt jurtate í testofunni
  • FRÍTT á viðburði á þriðjudögum
  • NÝTT sönggöngur 3 fyrstu laugardagana í júní

SKRÁNING smelltu hér eða sendu póst á yoga@yogavin.is

 


Við hefjum jógaveisluna með Glimmer Mysterium möntrukvöldi þriðjudaginn 4. júní

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This