yoga

Með markvissri iðkun asana (yogastöður), vinyasa (yogaflæði), pranayama (öndunaræfingar), núvitundar (mindfulness) og slökunar er lögð áherslu á að styrkja líkamann, auka sveigjanleika, skapa jafnvægi og efla núvitund. Tímarnir henta fjölbreyttum hópi yogaiðkenda og eru leiddir þannig að yoginn getur valið útgáfur af asana við hæfi. Í upphafi tímans er stutt hugleiðsla og lok tímans djúpnærandi gong slökun.

Kennt:

Mán og mið kl. 17.30 (75 mín) Ásta

Þrið og fimmt 19.00 (60 mín) Ásta, Þóra, Sirrí

Innifalið í opnu korti

IMG_0476_3

 

 

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This