Grunnnámskeið

Við bjóðum reglulega uppá 4 vikna grunnnámskeið þar sem iðkendur læra grunntæknina í asana, pranayama, vinyasa, slökun og meðvitaðri skapandi iðkun. Fræðsla um yogafræðin og lögð áhersla á að hver og einn njóti sín og finni sína skapandi leið í iðkuninni.

YOGA OG NÚVITUND GRUNNNÁMSKEIÐ með Ástu Arnardóttur sjá nánar

YOGA GRUNNUR með Ingunni Fjólu Brynjólfsdóttur sjá nánar

 

´

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This