270 tíma yogakennaranám hefst 9. júní

270 tíma yogakennaranám hefst 9. júní

  Námið hefst á 10 daga dvöl í Skálholtsbúðum þar sem gefst frábært tækifæri að dýpka iðkun og þekkingu. Dagleg iðkun yoga og hugleiðslu, fræðsla og kyrrðarstundir, möntrur og dans, yoga úti í náttúrunni, gómsætt grænmetisfæði og gefandi samvera skapar góðan grunn sem að nemendur byggja á í framvindu námsins. Helgarnámskeið fara fram í Yogavin…Lesa meira

Krakkayogakennaranám yoga og núvitund 25. – 27. ágúst

Krakkayogakennaranám yoga og núvitund 25. – 27. ágúst

Það er okkur sönn ánægja að bjóða uppá kennaranám í YOGA OG NÚVITUND fyrir krakka 3 – 18 ára með Jennifer Choen Harper frá Little Flower Yoga. Námið er viðurkennt af Yoga Allance. Little Flower Yoga hefur víðtaka reynslu af því að kenna börnum og unglingum yoga og hugleiðslu og kennaranámið gefur frábæran og skapandi grunn…Lesa meira

Yoga nidra djúpslökun hefst 29. mars TILBOÐ

Yoga nidra djúpslökun hefst 29. mars TILBOÐ

Langar þig að slaka á, losa um spennu og streitu, efla sköpunarkraftinn og bæta svefninn ? Yoga nidra er leidd djúpslökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar, losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Margir hafa notið góðs af því að iðka yoga nidra og iðkunin er sérstaklega áhrifarík til að…Lesa meira

Yin yoga og orkustöðvarnar hefst 27. mars TILBOÐ

Yin yoga og orkustöðvarnar hefst 27. mars TILBOÐ

Yin yoga er áhrifarík iðkun sem nýtur sífellt meiri vinsælda meðal yogaiðkenda. Yin yoga styrkir djúpvefi, liðamót og bein og skapar jafnvægi í orkubúskap líkamans. Á þessu námskeiði eru kenndar seríur sem styrkja orkusvið líkamans og frætt um orkustöðvar. Kennd er grunntæknin í núvitund sem leið til að dýpka iðkunina. Í yin yoga eru iðkaðar yogastöður sem…Lesa meira

Morgunyoga ÁSKORUN hefst 15. mars TILBOÐ 2 fyrir 1

Morgunyoga ÁSKORUN hefst 15. mars TILBOÐ 2 fyrir 1

Langar þig að byrja daginn á djúpnærandi yogaflæði og stilla þig inná kærleiksríkan og gefandi dag? Áróra leggur áherslu á meðvitaða og skapandi iðkun, djúpa öndun og heildræna styrkingu líkamans. Það er áhrifaríkt að iðka yoga á morgnana og setur tóninn fyrir hugarró, jafnvægi og sköpunarkraft. MORGUNYOGA ÁSKORUN TILBOÐ 2 FYRIR 1 Gildir 15. mars…Lesa meira

Hádegisyoga fyrir bakið hefst 15. mars

Hádegisyoga fyrir bakið hefst 15. mars

Á námskeiðinu vindum við ofan af spennu, bæði líkamlega og andlega. Með mildu og aðgengilegu yogaflæði aukum við hreyfanleika, frelsi og styrk í mjöðmum, mjóbaki, efra baki, öxlum og hálsi. Áróra hefur frá unglingsaldri glímt við verki í baki og hefur í gegnum tíðina öðlast aukinn skilning á hvað getur valdið bakverkjum og hvernig gott…Lesa meira

Hress hryggjarsúla hefst 14. mars

Hress hryggjarsúla hefst 14. mars

Yogaflæði, núvitund, öndunaræfingar og slökun. Á námskeiðinu vindum við ofan af spennu, bæði líkamlega og andlega. Með mildu og aðgengilegu yogaflæði aukum við hreyfanleika, frelsi og styrk í mjöðmum, mjóbaki, efra baki, öxlum og hálsi. Áróra hefur frá unglingsaldri glímt við verki í baki og hefur í gegnum tíðina öðlast aukinn skilning á hvað getur…Lesa meira

Yoga og núvitund grunnur hefst 6. mars

Yoga og núvitund grunnur hefst 6. mars

Skemmtilegt og markvisst grunnnámskeið í yoga og hugleiðslu. Þú lærir áhrifaríkar aðferðir til að efla meðvitund, styrkja öll grunnkerfi líkamans og hlúa að jákvæðum samskiptum í daglegu lífi. Farið er í grunninn í yogafræðunum og hvernig yogaástundun skapar jafnvægi og eflir jákvæða og heilbrigða lífshætti. Yogaástundun er frábær leið til að hlúa að jákvæðum samskiptum…Lesa meira

Unglingayoga 13 – 15 ára hefst 9. feb

Unglingayoga 13 – 15 ára hefst 9. feb

Yoganámskeið fyrir unglinga 13 – 15 ára þar sem kenndar eru yogastöður, öndun, núvitund og slökun.Yoga er frábær leið til þess að efla sköpunarkraftinn og jákvæð samskipti í lífinu. Andrea Vilhjálmsdóttir leggur áherlsu á skemmtilega og skapandi yogatíma sem efla jákvæðni, sjálfstraust, líkamlegt atgerfi og samhæfingu í leik og gleði. Hún er menntaður yogakennari og…Lesa meira

Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 9. febrúar

Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 9. febrúar

Skapandi yoganámskeið fyrir krakka og unglinga. Unnið er með yogastöður, öndunaræfingar, einbeitingu og slökun og fléttað inn leikjum og samsköpun í anda leiklistarinnar. Þetta eru skemmtileg námskeið sem efla meðvitund, einbeitingu og sjálfstraust, styrkja líkamlegt atgerfi og samhæfingu í leik og gleði. KENNT 1 X VIKU KRAKKAYOGA Fimmt kl. 16.30 (50 mín) 7 – 9 ára /…Lesa meira

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098