Vinyasa skref fyrir skref hefst 5. sept

Vinyasa skref fyrir skref hefst 5. sept

Langar þig að iðka kröftugt og meðvitað vinyasa og byggja upp styrk og meðvitund skref fyrir skref? Hrafnhildur býður uppá markvissan vinyasa leiðangur framað jólum. Við byrjum tiltölulega rólega 5. september en þá verður áherslan á hreyfanleika líkamans og andardrátt. Í október verður áherslan á flæðandi vinyasa þar sem andardráttur leiðir hreyfinguna. Tímarnir verða poppaðir…Lesa meira

Rólegt yoga 60+ hefst 4. sept

Rólegt yoga 60+ hefst 4. sept

Það er aldrei of seint að byja, yoga er fyrir alla. Mjúkir og áhrifaríkir tímar. Langar þig að auka liðleika, bæta styrk og efla andlegt og líkamlegt jafnvægi? Kenndar yogastöður, öndunaræfingar og slökun sem allir geta nýtt sér til góðs. Lögð áhersla á einstaklingsmiðaða handleiðslu svo hver og einn fái notið sín sem best á…Lesa meira

Tónheilun hefst 7. sept / frjáls framlög

Tónheilun hefst 7. sept / frjáls framlög

Verið hjartanlega velkomin í tónheilun, djúpnærandi leiðangur með Goldwing. Hún spilar á Englahörpu og Crystal Alchemy söngskálar sem gefa djúpa og nærandi slökun. Tónheilunin tekur einn og hálfan tíma og leiðir inná fínstillingu við þitt helga SJÁLF. Leiðangur inná við og allir velkomnir. Fimmtudaga kl. 20.15 (90 mín) Danakassi á staðnum / frjáls framlög About…Lesa meira

Yin yoga og núvitund hefst 11. sept

Yin yoga og núvitund hefst 11. sept

Yin yoga er áhrifarík iðkun sem nýtur sífellt meiri vinsælda meðal yogaiðkenda. Í yin yoga eru iðkaðar yogastöður sem eru nálægt jörðinni, sitjandi og liggjandi, og stöðum er haldið í slökun í allt að 5 mínútur. Kennd er grunntæknin í núvitund sem leið til að dýpka iðkunina og lögð áhersla á meðvitaða öndun og djúpa slökun. Yin yoga…Lesa meira

Yoga nidra djúpslökun hefst 6. sept og 11. sept TILBOÐ

Yoga nidra djúpslökun hefst 6. sept og 11. sept TILBOÐ

Langar þig að slaka á, losa um spennu og streitu, efla sköpunarkraftinn og bæta svefninn ? Yoga nidra er leidd djúpslökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar, losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Margir hafa notið góðs af því að iðka yoga nidra og iðkunin er sérstaklega áhrifarík til að…Lesa meira

Hress hryggjarsúla hefst 5. sept

Hress hryggjarsúla hefst 5. sept

Yogaflæði, núvitund, öndunaræfingar og slökun. Á námskeiðinu vindum við ofan af spennu, bæði líkamlega og andlega. Með mildu og aðgengilegu yogaflæði aukum við hreyfanleika, frelsi og styrk í mjöðmum, mjóbaki, efra baki, öxlum og hálsi. Áróra hefur frá unglingsaldri glímt við verki í baki og hefur í gegnum tíðina öðlast aukinn skilning á hvað getur…Lesa meira

Morgunyoga 6.30 hefst 6. sept TILBOÐ 2 FYRIR 1

Morgunyoga 6.30 hefst 6. sept TILBOÐ 2 FYRIR 1

MORGUNYOGA ÁSKORUN ! Langar þig að byrja daginn á djúpnærandi yogaflæði og stilla þig inná kærleiksríkan og gefandi dag? Áróra leggur áherslu á meðvitaða og skapandi iðkun, djúpa öndun og heildræna styrkingu líkamans. Það er áhrifaríkt að iðka yoga á morgnana og setur tóninn fyrir hugarró, jafnvægi og sköpunarkraft. MORGUNYOGA ÁSKORUN TILBOÐ 2 FYRIR 1…Lesa meira

Yoga og núvitund grunnur hefst 4. sept

Yoga og núvitund grunnur hefst 4. sept

Skemmtilegt og markvisst grunnnámskeið í yoga og hugleiðslu. Þú lærir áhrifaríkar aðferðir til að efla meðvitund, styrkja öll grunnkerfi líkamans og hlúa að jákvæðum samskiptum í daglegu lífi. Farið er í grunninn í yogafræðunum og hvernig yogaástundun skapar jafnvægi og eflir jákvæða og heilbrigða lífshætti. Yogaástundun er frábær leið til að hlúa að jákvæðum samskiptum…Lesa meira

Handstöðu workshop með Andrew Abaria 1. og 2. sept

Handstöðu workshop með Andrew Abaria 1. og 2. sept

Do you secretly want to learn how to do a handstand, but have fear of falling? Or maybe you’re eager to try, but confused and don’t know where to start? If this sounds like you, then this workshop is the solution to your anti-inversion dilemma! Andrew will lead students through a workshop type flow class…Lesa meira

Tónheilun með Shelly Reif 12. og 26. júlí FRÍTT

Tónheilun með Shelly Reif 12. og 26. júlí FRÍTT

Sacred Sound Healing with Shelly Take a journey to deeper states of healing relaxation on the wings of an Angelic Harp and Crystal Alchemy singing bowls. This one hour offering is designed to align you to the highest aspects of your sacred SELF. Come prepared to melt and journey within. No experience necessary. FRÍTT OG…Lesa meira

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098