Langar þig að losa um streitu og skapa vellíðan á kyrrlátan og mildan hátt ? Yoga nidra er leidd djúpslökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar, losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. YOGA NIDRA 8 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFST 17. ÁGÚST KENNT miðvikudaga 20.45 (45 mín) KENNARI Ásta Arnardóttir TILBOÐ 17.500 –…… Lesa meira
