Um okkur

Yogavin er sannkölluð vin á höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er uppá yoga fyrir alla aldurshópa. Við leggjum áherslu á faglega leiðsögn, skapandi námskeið, vinalegt umhverfi og heildræna nálgun til bættrar heilsu og vellíðunar.

Verið hjartanlega velkomin í Yogavin

 

 

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This