Krakkayoga

KRAKKAR 4 – 6 ára / 7 – 9 ára / 10 – 12 ára

UNGLINGAR 13 – 15 ára

Skapandi yoganámskeið fyrir krakka og unglinga. Unnið er með yogastöður, öndunaræfingar, einbeitingu og slökun og fléttað inn leikjum og samsköpun í anda leiklistarinnar. Þetta eru skemmtileg námskeið sem efla meðvitund, einbeitingu og sjálfstraust, styrkja líkamlegt atgerfi og samhæfingu í leik og gleði.

12118919_1650205621915854_7207798386854343897_n-1

KENNT 1 X VIKU

KRAKKAYOGA 10 vikna námskeið

 

UNGLINGAR 10 vikna námskeið

 

Frístundakort ÍTR gildir

Kortið_edited-1

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This