KIRTAN SÓLSTÖÐUHÁTÍÐ MEÐ GLIMMER MYSTERIUM Miðvikudag 20. des. kl. 20.30 – 22.00 Við fögnum vetrarsólstöðum og lyftum andanum með Glimmer Mysterium Blissband sem mætir til leiks og tjúnar inn söngvaseiðinn. Syngjum saman möntrur og söngva hjartans, lyftum andanum og fögnum lífinu í samhljóm og samveru. Andri Hilmarsson gítar Örn Ellingssen trommur Hilmar Örn Agnarsson harmonium…… Lesa meira
