Dans og tónheilun

DANSINN er magísk leið til að opna líkamann, leika sér og njóta augnabliksins. Það verða allskonar danssessionir í vetur, cacau dans seramoniur, 5Rytma dans, Medicine Movement  ofl.

TÓNHEILUN er áhrifarík hátíðniveisla sem hækkar orkutíðnina og tengir djúpt við heilunarmátt líkamans. Í tónheilun gefst tækifæri að skapa jafnvægi, efla innsæi og losa um kvíða og spennu á einfaldan og

Fylgstu með dansviðburðum og tónheilun á fésbókarsíðunni okkar

 

DAGSKRÁ DANS OG TÓNHEILUN HAUST 2018

30. ágúst fimmt / Healing Voice Sound Journey með Gabriel Gold

9. sept sunn / Allt í Lagi : Everything in a Song : Singing circle : Cacau með Styrmi

14. sept föst / Blissful Cacau Dans athöfn og tónheilun með Styrmi og Þórdísi

15. sept laug / Dragon Dance and Cacau með Andreas Rusnes

20. sept fimmt / Tónheilun með Shelly Reif

21. sept föst / Blissful Cacau Dans athöfn með Styrmi og raftónlistarmanninum Hewki

 

 

7c2d7cbbd65548a25651d74c26f8d14b

 

Waves move in patterns. Patterns move in rhythms. A human being is just that
—energy, waves, patterns, rhythms. Nothing more. Nothing less. A dance.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This