
Healing circle
Being soft in your femininity
Tuesday August 27th
At 8 PM - 10 PM
With Live Elise Skjörstad and Ásta Arnardóttir
Price 4.900 - included ceremonial cacau
Women cocreating a space to be seen, met, nurtured and celebrated.
Cacau ceramony
Sharing and inquiry
Soundhealing with christalbowls and gong
Mantras and creative sharing of the heart
Liv Elise hefur starfað við heilun í áratugi og vinnur á afar djúpan og heilandi hátt með orkujöfnun líkamans þar sem hún notast við aðferðir úr Kinesiology, Höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun og ýmsum öðrum aðferðum sem vinna allar að því að mæta þörfum líkamans og losa um spennu. Hún starfar sem meðferðaraðili
Ásta Arnardóttir er eigandi Yogavin og hefur kennt yoga frá 1999. Hún er einn af stofnendum Félags um vipassana hugleiðslu og hefur kennt og leitt kyrrðarvökur á vegum félagsins frá 2011. Ásta hefur kennt yogakennaranám frá 2010 og helgað starfsævi sína kennslu og leiðsögn. Hún hefur iðkað yoga og hugleiðslu og kennt fjöldamörg námskeið í yoga, hugleiðslu og skapandi lífsstíl síðastliðin 25 ár.