OPIÐ KORT haustönn hefst 4. sept

OPIÐ KORT haustönn hefst 4. sept

Við tökum fagnandi á móti þér í Yogavin með fjölbreyttum og nærandi yogatímum, vinyasa, bandvefsnuddi, yoga nidra djúpslökun, tónheilun, hugleiðslu, nada yoga með vediskum möntrum, rólegu yoga 60+ auk námskeiða og viðburða sem gleðja andann og næra hjartað. Að iðka yoga saman magnar áhrif iðknarinnar og við hlökkum til að skapa rými fyrir þig til að hlúa að þér á þinn einstaka hátt HEIM Í ÞÍNA INNRI VIN

OPIÐ KORT gildir í alla tíma nema námskeið

YOGA NIDRA PASSINN gildir í alla yoga nidra tíma (brúnt á stundskrá)

SKRÁNING smelltu hér

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This