Ný tímatafla og nýir yoga nidra tímar

Ný tímatafla og nýir yoga nidra tímar

Við kynnum til leiks NÝJA TÍMATÖFLU í samvinnu við okkar ástsælu yoga.

Síðdegistímar hefjast núna allir klukkan 17.00 
NÝTT yoga nidra tímar kl. 18.15 á mánudögum og miðvikudögum 
NÝTT yin yoga tímar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.10 hefjast 7. febrúar
 
YOGA NIDRA PASSINN TILBOÐ 35.000 gildir á vorönn til 31. maí í 7 yoga nidra tíma á viku (brúnt á stundaskrá)
 
OPIÐ KORT gildir í alla tíma 18 tímar á viku (gildir ekki á námskeið blátt á stundaskrá)

 

 

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This