Vorönn hefst 9. maí

Vorönn hefst 9. maí

Vorönn hefst 9. janúar með nýrri stundaskrá. Við höfum fjölgað yoga nidra tímum og bjóðum uppá yoga nidra í hádeginu 3 daga vikunnar og opna kvöldtíma á mánudögum. Einnig erum við með nýja tíma með Hrafnhildi kl.17.00 á þriðjudögum og fimmtudögum.þar sem blandað er saman vinyasa og nidra. Við hlökkum til að taka á móti ykkur og stilla áttavitann á styrk og sátt, mildi og meðvitund, gleði og frelsi, tengsl og traust. Alltaf heitt á könnunni í testofunni og fullt af fjölbreyttum og skapandi yogatímum, námskeiðum og viðburðum þar sem hver og einn finnur sinn takt í yoga.

 

NÝTT Á VORÖNN !

YOGA NIDRA PASSINN TILBOÐ 35.000 gildir 9. maí – 31. maí í yoga nidra í hádeginu, kvöldtíma á mánudögum og síðdegi á föstudögum (brúnt á stundaskrá). Frábært fyrir þá sem vilja bara stunda yoga nidra djúpslökun. Yoga nidra passinn er innifalinn í opnu korti. Einnig hægt að byrja á 8 vikna námskeiði yoga nidra & tónheilun 9. janúar.

 

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This