Yin yoga og bandvefslosun hefst 7. nóv. TILBOÐ

Yin yoga og bandvefslosun hefst 7. nóv. TILBOÐ

Yin yoga og bandvefslosun losar um spennu og streitu, hefur áhrif á djúpvefi líkamans og skapar jafnvægi.
Tímarnir eru tvisvar í viku.Í fyrri tímanum er yin yoga, sitjandi og liggjandi stöður sem gefa líkamanum góða teygju og nærandi þrýstinudd, slakað á í hverri stöðu í 3 – 5 mín með djúpri og meðvitaðri öndun. Í hinum tímanum eru notaðir nuddboltar sem gefa líkamanum endurnærandi bandvefsnudd til að losa um spennu og auka vökvaflæði. Lögð er áhersla á meðvitaða öndun sem róar taugakerfið, sjálfsmildi og góða slökun i lokin.
YIN YOGA OG BANDVEFSLOSUN
4 VIKUR HEFST 7. NÓVEMBER
KENNT mán og mið kl. 16.20 (60 mín)
KENNARI Nanna Hlín Skúladóttir
TILBOÐ 19.000 – innifalið opið kort í Yogavin og BOLTAR (Tune up fitness, plus) fyrir bandvefslosun
Nanna Hlín Skúladóttir lauk yogakennaranámi í Yogavin 2018 og tók kennsluréttindi í bandvefsloun og hreyfifærni hjá Happy Hips 2021.

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This