Yoga nidra tónheilun 8 vikur hefst 18. sept

Yoga nidra tónheilun 8 vikur hefst 18. sept

Yoga nidra djúpslökun losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Tónbað með kristalskálum gefur kyrrð og ró. Þú liggur undir teppi, þarft ekkert að gera bara njóta þess að vera. YOGA NIDRA OG TÓNHEILUN 8 vikur hefst 18. september Kennari Ásta Arnardóttir Kennt mánudaga kl. 20.45 (45 mín) TILBOÐ 19.500 –…Lesa meira

OPIÐ KORT haustönn hefst 4. sept

OPIÐ KORT haustönn hefst 4. sept

Við tökum fagnandi á móti þér í Yogavin með fjölbreyttum og nærandi yogatímum, vinyasa, bandvefsnuddi, yoga nidra djúpslökun, tónheilun, hugleiðslu, nada yoga með vediskum möntrum, rólegu yoga 60+ auk námskeiða og viðburða sem gleðja andann og næra hjartað. Að iðka yoga saman magnar áhrif iðknarinnar og við hlökkum til að skapa rými fyrir þig til að…Lesa meira

Hatha yoga námskeið hefst 18. sept TILBOÐ 2 FYRIR 1

Hatha yoga námskeið hefst 18. sept TILBOÐ 2 FYRIR 1

HATHA YOGA gagnsemi og gjafir persónulegrar iðkunar.  Langar þig að skapa rútínu í persónulegri yogaiðkun ? Á þessu námskeiði er kenndur grunnur í hefðbundnu hatha yoga og farið ýtarlega í undirstöður iðkunarinnar, líkamsstöður (asana), öndunaræfingar (pranayama), einbeitingaræfingar (dharana). slökun (yoga nidra) og hugleiðslu (dhyana) Lögð er áherlsa á markvissa uppbyggingu persónulegrar iðkunar þar sem hver…Lesa meira

Yoga nidra djúpslökun TILBOÐ

Yoga nidra djúpslökun TILBOÐ

Yoga nidra djúpslökun losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Þú liggur undir teppi, þarft ekkert að gera bara njóta þess að vera. YOGA NIDRA DJÚPSLÖKUN 8 VIKUR hefst 23. ágúst með Ástu Arnardóttur og Ólafíu Wium KENNT miðvikudaga kl. 20.45 (45 mín) TILBOÐ 17.500 – innifalið yoga nidra passinn sem gildir…Lesa meira

Bandvefslosun með boltum hefst 7. sept

Bandvefslosun með boltum hefst 7. sept

Finndu þína leið í átt að betri vellíðan líkamlega og andlega. Námskeið sem losar um stífni í bandvef og gefur aukna líkamlega vellíðan með nuddboltum, yin djúpteygjum, öndun og slökun. Notaðir nuddboltar sem gefa líkamanum endurnærandi bandvefsnudd sem losar um spennu og eykur vökvaflæði. Bandvefsnudd getur létt á langvar­andi verkj­um og spennu og opnað fyrir…Lesa meira

Sumar gjafir eru frábærar SUMARGJAFIR

Sumar gjafir eru frábærar SUMARGJAFIR

SUMARGJÖFIN ÞÍN það er sprúðlandi yogaveisla í sumar og frábær tilboð leiktu þér að því að skapa jafnvægi endurheimta sjálfstraust fínstilla taugakerfið finna máttinn í mildinni virkja sköpunarorkuna elska sjálfan þig og leiðina þína eins og hún er yogaiðkun er markviss og leikandi leið til fögnuðar og frelsis, alúðar og vinsemdar og við elskum að…Lesa meira

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098