
Danspartý og tónbað;
Ásta 25 og DJ Magga Stína
Janúar 2025
Kl. 20.00 - 21.30
Með Ástu og DJ Magga Stína
Verð 4.900 - innifalinn kakóbolli
Það var svo mikil anDans orka síðast að við ætlum að bjóða aftur uppí dans og dansa inní nýja árið.
Við hefjum stundina á ljúffengum kakóbolla Willkapacha frá Perú og tökum upp áttavita hjartans fyrir dansinn.
Það er engin önnur en DJ kærleikans Magga Stína eða Plötusnúðurinn púður sem kveikir í dönsurum kvöldsins svo búast má við þokkalegri útrás og allmikilli gleði á dansgólfinu.
Tónabað með kristalskálum og gong í lokin
Hristum okkur saman og fögnum lífinu, fegurðinni og frelsinu.
Þetta verður gaman gaman saman bara gaman.
Lets dance !!!