
Töfrastund
fyrir taugakerfið
Fimmtudag 3. október
Kl. 20.00 - 21.30
Með Elsu Borg Sveinsdóttur
Verð 4.900 - innifalinn kakóbolli
Einstaklega nærandi og innihaldsrík kvöldstund þar sem Elsa Borg fléttar saman þeim verkfærum sem hún hefur viðað að sér í lífi og starfi. Ígrundun, yoga, hugleiðsla, öndun, gong hljóðheilun, verkfæri sjálfsvinsemdar og polyvagal kenningarinnar eykur sveigjanleika taugakerfisins og endurnærir huga, líkama og sál sem nýtist vel í amstri hversdagsleikans.
Kakó & Hugleiðsla
Fræðsla & verkfæri
Yoga
Metta hugleiðsla
Gong slökun
Verið hjartanlega velkomin