Þórey Sigþórsdóttir
Kennir raddnámskeið og leiðir raddheilunarhringi. Hún er hefur unnið sem leikari, leikstjóri og raddþjálfari frá því hún útskrifaðist sem leikkona frá Leiklistarsskóla Íslands 1991. Hún er viðurkenndur kennari Nadine George Voice Work aðferðinnar og er með Diploma í Kennsluréttindum frá Listaháskóla Íslands.
Þórey kennir m.a. við Kvikmyndaskóla Íslands, þar sem hún er fagstjóri í Leik og Rödd, hún kennir reglulega við LHÍ; Sviðslistadeild og Listkennsludeild, auk þess býður Þórey upp á sérsniðin námskeið í fyrirlestratækni og ræðumennsku fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Þórey lauk námi í Shamanic Healing hjá Patriciu Whitebuffalo, Walking the Wheel of Awakening og hefur þróað sína eigin nálgun í því að flétta aðferðir shamanískar heilunar við raddþjálfunaraðferð NGVW. Hún stundar nám í markþjálfun Infinite receiving hjá Susy Ashworth.