
Sólrun W. Kamban
Sólrún W. Kamban kennir yin yoga, yoga nidra og vinyasa. Hún lauk yogakennaranámi frá Yogavin 2020. Yoga nidra kennaranámi hjá Matsyandra 2023. Hún hefur stundað yoga í mörg ár og nýtur þess að hlúa að líkama og sál með yogaiðkun og heilbrigðum lífsstíl. Sólrún er hjúkrunarfræðingur og hefur kennt í Yogavin frá 2020.