Elsa Borg Sveinsdóttir

Elsa kennir yin yoga, tónheilun og námskeið. Hún útskrifaðist úr Uppeldis- og menntunarfræði 2014, stundaði framhaldsnám í Pædagoguddanelsen Kobenhavn 2010-2011 og er meistaranemi í Foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf í Háskóla Íslands . Hún starfar við foreldrafræðslu og foreldraráðgjöf hjá Þorpið Tengslasetur, stofnaði Foreldrafræðsla.is 2021-2022, er verkefnastjóri þróunarverkefnis um foreldrafærni hjá Háskóla Íslands. Hún lauk 250 tíma yogakennaranámi í Yogavin (Ásta Arnardóttir 2022) og hefur sótt námskeið í Polyvagal Theory (Deb Dana, maí 2023), The power of mindful self compassion workshop (Kristin Neff (2022), Yin jógakennaranám í Jógaskólinn (Guðrún Reynis, 2022,) Fierce self compassion workshop (Kristin Neff (2021).