Kirtan sólstöðuhátíð með Glimmer Mysterium 20. des. kl. 20.30

Kirtan sólstöðuhátíð með Glimmer Mysterium 20. des. kl. 20.30

KIRTAN SÓLSTÖÐUHÁTÍÐ MEÐ GLIMMER MYSTERIUM
Miðvikudag 20. des. kl. 20.30 – 22.00
Við fögnum vetrarsólstöðum og lyftum andanum með Glimmer Mysterium Blissband sem mætir til leiks og tjúnar inn söngvaseiðinn. Syngjum saman möntrur og söngva hjartans, lyftum andanum og fögnum lífinu í samhljóm og samveru.
Andri Hilmarsson gítar
Örn Ellingssen trommur
Hilmar Örn Agnarsson harmonium
Halldór Sigvaldason sítar
Dhvani bjöllur og söngur
Ásta Arnardóttir söngur
Harpa Arnardóttir söngur
og von á fleiri seiðmögnuðum gestum …
ásamt ykkur ástkæru öll sameinumst í söngvum hjartans
FRÍTT FYRIR KORTHAFA
Frjáls framlög mælum með 3000 krónur í danabaukinn

 

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This