Yoga fyrir golfara hefst 11. okt

Yoga fyrir golfara hefst 11. okt

Hefur þú tengt yoga og golf saman ? Yoga fyrir golfara er skemmtileg likamsrækt sem getur bætt golfleikinn og gefið frábæran undirbúning fyrir golfiðkun.
YOGA & GOLF
4 VIKUR HEFST 11. OKT
KENNT þrið og fimmt 18.45 (60 mín)
KENNARI Svava Björk Hjaltalin
VERÐ 25.900 – innifalið opið kort i Yogavin
SKRÁNING smelltu hér
AUKINN STÖÐUGLEIKI
Yoga inniheldur stöður sem hjálpa þér að bæta stöðugleika þinn. Ef þú hefur einhvern tíma þurft að slá bolta úr óþægilegri stöðu (og hver hefur ekki gert það?!) þá skiptir öllu máli stöđuleiki og fókus.
AUKINN LIÐLEIKI
Yogateygjur liðkar likamann og skapa sveigjanleika sem hefur mikil áhrif á sveifluna. Fjölbreyttar hryggjarvindur gefa öflugri sveiflu.
AUKINN STYRKLEIKI
Yogaiðkun eykur styrk ì vöđvum og eflir miðjustyrk alla leiđ inn í kjarnann sem hefur mikil áhrif á golfsveifluna. Margir likja yogastöðum við kraftlyftingar með eigin likamsþyngd.
AUKIÐ ÚTHALD OG SEIGLA
Yogaiðkun eykur ùthald, seiglu og andlegt þol.
AUKINN HREYFANLEIKI
Lögð er áhersla á skapandi yogaiðkun, að kanna hreyfimöguleika líkamans. Yogaiðkunin mun hjálpa þér að öðlast aukna hreyfigetu í liðamótum. Þetta gerir þér kleift að hreyfa þig hraðar og með meiri nákvæmni meðan þú spilar
AUKIÐ JAFNVÆGI
Stöðugleiki og jafnvægi haldast í hendur. Ef þú átt í vandræðum með að halda jafnvægi mun yogaiðkunun gefa þér fjölbreytt tækifæri að skapa betri þyngdarpunkt, sem er nauđsynlegur til að bæta golfsveifluna.
AUKINN FÓKUS
Öndunaræfingarnar efla einbeitingu sem er ómetanlegur þáttur í leiknum. Ef hugur þinn er eyrðarlaus hefur þađ áhrif á frammistöðu í golfi. Meðvituð öndun skapar slökun og einbeitingu á vellinum.
Ertu tilbúinn ađ hafa àhrif til hins betra á golfleikinn þinn ?
Njóttu þess að undirbúa tìmabil í skemmtilegri og heildrænni líkamsþjálfun sem gefur aukinn styrk, fókus og liđleika.
SKRÁNING smelltu hér

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This