Krakkayogakennaranám yoga og núvitund

Krakkayogakennaranám yoga og núvitund

Það er okkur sönn ánægja að bjóða uppá kennaranám í YOGA OG NÚVITUND fyrir krakka 3 – 18 ára með Abigil Wilber frá Little Flower Yoga. Námið er viðurkennt af Yoga Allance.

Little Flower Yoga hefur víðtaka reynslu af því að kenna börnum og unglingum yoga og hugleiðslu og kennaranámið gefur frábæran og skapandi grunn fyrir alla sem langar að hjálpa börnum og unglingum að vera besta útgáfan af sjálfum sér.

Þetta er skemmtilegur og skapandi leiðangur með heildræna nálgun og vellíðun iðkenda að leiðarljósi. Þátttakendur læra aðferðir og leiki sem stuðla að sjálfstrausti og jákvæðum tengslum, efla einbeitingu og styrkja líkamsvitund, hlúa að meðvitaðri öndun og slökun. Þátttakendur læra einnig að búa til nýja leiki og skapa nýja leiðangra með skapandi og kærleiksríka nærveru að leiðarljósi.

Ekki er nauðsynlegt að vera yogakennari til að útskrifast úr krakkayogakennaranáminu, námið hentar bæði foreldrum og kennurum, þerapistum og félagsráðgjöfum og öllum þeim sem hafa áhuga á skapandi meðvituðu starfi með börnum.

KENNARI Abigil Wilber senior teacher at Little Flower Yoga

KENNT 16. – 18. febrúarí Yogavin

Föstudag  16. feb 9:00 – 19:00
Laugardag 17. feb 9:00 – 19:00

Sunnudag 18. feb 9:00 – 19:00

VERР

Snemmskráning: $695 gildir til 15. des
Fullt verð eftir það: $795

SKRÁNING

Námið fer fram á ensku og skráning er hjá Little Flower Yoga

INFORMATION IN ENGLISH:

This three day training intensive provides participants with the fundamental understanding and tools needed to teach a well rounded class deliberately combining yoga and mindfulness in ways that are accessible, engaging and safe for children.

Time is spent introducing participants to the framework of Connect, Breathe, Move, Focus and Relax that all LFY classes are based on. Practice teaching is emphasized. Classroom and behavior management strategies that support relationship building and engaged learning are discussed, as are compassionate communication strategies for working with students.

  • Understanding the brain-body-nervous system relationship and how yoga and mindfulness support integration and function
  • Making yoga poses accessible, safe and engaging
  • Teaching mindfulness & meditation
  • Breathwork for children
  • Compassionate classroom management skills
  • Creating physically and emotionally safe space for learning
  • Working with schools, community centers and yoga studios
  • Creating lesson plans
  • The ethics of teaching yoga to children

Course Hours:

          Friday, August 25, 2017: 9:00 AM – 7:00 PM
          Saturday, August 26, 2016: 9:00 AM – 7:00 PM

          Sunday, August 27, 2016: 9:00 AM – 7:00 PM

about-method

 

 

 

 

 

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This