Sólstöðuhátíð 21. des.

Sólstöðuhátíð 21. des.

SÓLSTÖÐURHÁÍTÐ YOGAVIN Tónbað og kirtan með Glimmer Mysterium Allir velkomnir FRJÁLS FRAMLÖG Dagskrá 17.30 – 18.30 tónheilun og djúpslökun með Ástu 18.30 – 19.30 kirtan með Glimmer Mysterium Ásta leiðir tónheilun og djúpslökun með söngskálum jarðar. Töfratónar jarðarinnar gefa djúpa heilun og magískan leiðangur inná við. Glimmer mysterium mætir til leiks og leiðir kirtan með…Lesa meira

Yoga og núvitund grunnur hefst 7. jan.

Yoga og núvitund grunnur hefst 7. jan.

Skemmtilegt og markvisst grunnnámskeið í yoga og hugleiðslu. Þú lærir áhrifaríkar aðferðir til að efla meðvitund, styrkja öll grunnkerfi líkamans og hlúa að jákvæðum samskiptum í daglegu lífi. Farið er í grunninn í yogafræðunum og hvernig yogaástundun skapar jafnvægi og eflir jákvæða og heilbrigða lífshætti. Yogaástundun er frábær leið til að hlúa að jákvæðum samskiptum…Lesa meira

Hress hryggjarsúla hefst 8. jan.

Hress hryggjarsúla hefst 8. jan.

Er bakið að trufla þig? Ertu hikandi við að stökkva á námskeið í yoga eða líkamsrækt því þú veist ekki hvort bakið þolir það ? 5 vikna leiðangur Kynnumst frísklegri og líflegri sýn á líkamann, sem hefur verið að ryðja sér til rúms meðal margra frumkvöðla og fræðimanna undanfarið. Könnum áhrifin af dýpri skilningi og…Lesa meira

Tónheilun og hugleiðsla 11.11. kl. 10.30 FRÍTT

Tónheilun og hugleiðsla 11.11. kl. 10.30 FRÍTT

TÓNHEILUN OG HUGLEIÐSLA 11.11. Yogavin kl. 10.30 – 11.30 Allir velkomnir FRÍTT Tökum þátt og eflum kærleiksríka samveru á jörðinni. Allir velkomnir í Yogavin, hækkum orkutíðnina með djúpnærandi tónheilun og hugleiðum inná frið og kærleika. Te og samverustund á eftir . For the largest groub meditation the world has seen. All together we will be…Lesa meira

Yin yoga og núvitund hefst 26. nóv. TILBOÐ / FULLT

Yin yoga og núvitund hefst 26. nóv. TILBOÐ / FULLT

Langar þig að slaka á, hlúa að líkamanum og efla meðvitund ? Yin yoga er áhrifarík iðkun sem nýtur sífellt meiri vinsælda meðal yogaiðkenda. Í yin yoga eru yogastöður sem eru nálægt jörðinni, sitjandi og liggjandi, og stöðum haldið út frá slökun í allt að 5 mínútur með það að markmiði að efla orkuflæði og…Lesa meira

Yoga nidra djúpslökun hefst 14. nóv. TILBOÐ

Yoga nidra djúpslökun hefst 14. nóv. TILBOÐ

Yoga nidra er leidd djúpslökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar, losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Margir hafa notið góðs af því að iðka yoga nidra og iðkunin er sérstaklega áhrifarík til að vinda ofan af streitu og spennu. Heilsufræði ýmiskonar benda okkur á að streita geti verið orsök…Lesa meira

Kirtan með Glimmer Mysterium 11. nóv. kl. 19.00

Kirtan með Glimmer Mysterium 11. nóv. kl. 19.00

KIRTAN 11.11. með hinu ástkæra yogabandi Glimmer Mysterium. Töfrandi möntrukvöld með fjölhæfu tónlistarfólki, njótum þess að syngja söngva hjartans og lyfta andanum og orkunni í söng og gleði. Höldum uppá 11.11. en á þeim degi er hugleiðsla um alla jörð kl. 11.11. að morgni og Yogavin býður uppá tónheilun að morgni og kirtan að kveldi.…Lesa meira

Hress hryggjarsúla hefst 13. nóv.

Hress hryggjarsúla hefst 13. nóv.

Er bakið að trufla þig? Ertu hikandi við að stökkva á námskeið í yoga eða líkamsrækt því þú veist ekki hvort bakið þolir það ? 5 vikna leiðangur Kynnumst frísklegri og líflegri sýn á líkamann, sem hefur verið að ryðja sér til rúms meðal margra frumkvöðla og fræðimanna undanfarið. Könnum áhrifin af dýpri skilningi og…Lesa meira

Yin yoga og núvitund hefst 29. okt. TILBOÐ

Yin yoga og núvitund hefst 29. okt. TILBOÐ

Langar þig að slaka á, hlúa að líkamanum og efla meðvitund ? Yin yoga er áhrifarík iðkun sem nýtur sífellt meiri vinsælda meðal yogaiðkenda. Í yin yoga eru yogastöður sem eru nálægt jörðinni, sitjandi og liggjandi, og stöðum haldið út frá slökun í allt að 5 mínútur með það að markmiði að efla orkuflæði og…Lesa meira

Morgunyogaáskorun TILBOÐ 2 FYRIR 1 hefst 22. okt.

Morgunyogaáskorun TILBOÐ 2 FYRIR 1 hefst 22. okt.

MORGUNYOGA ÁSKORUN 8 VIKUR ! Langar þig að byrja daginn á djúpnærandi yogaflæði og stilla þig inná kærleiksríkan og gefandi dag? Ása leggur áherslu á meðvitaða og skapandi iðkun, djúpa öndun og heildræna styrkingu líkamans. Það er áhrifaríkt að iðka yoga á morgnana og setur tóninn fyrir hugarró, jafnvægi og sköpunarkraft. 8 vikur hefst 22.…Lesa meira

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098