Yoga stuðlar að vellíðan á fjölbreyttan hátt. Líkamlega, tilfinningalega og andlega. Á þessu námskeiði verða kennd nokkur skref til aukinnar vellíðanar með sjálfsvinsemd að leiðarljósi. Hrafnhildur kynnir til leiks hvernig yogafræðin og jákvæð sálfræði eiga það sameiginlegt að vökva fræ vinsemdar og auka þannig vellíðan í daglegu lífi. Þátttakendur læra praktísk skref sem stuðla að…… Lesa meira
