Krakkayoga

YOGA FYRIR KRAKKA OG UNGLINGA

Skapandi yoganámskeið fyrir krakka og unglinga. Kenndar yogastöður, öndunaræfingar, einbeiting, slökun og samsköpun í leik og gleði. Þetta eru skemmtileg námskeið sem efla meðvitund, sjálfstraust og skapandi samskipti.

12118919_1650205621915854_7207798386854343897_n-1

 

KRAKKAR 7 – 9 ÁRA

10 VIKNA NÁMSKEIÐ
KENNT föstudaga kl. 16.20 (50 mín)
KENNARI Paola Cardeas
VERÐ 17.000 / frístundakortið gildi / 10% systkinaafsláttur
Paola er yogakennari, sálfræðingur, fjölskylduþerapisti.. Hún starfar með börnum og unglingum og lauk yogakennarnámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Vinyasa for youth” hjá One yoga 2017.
Kristín Berta er yogakennari, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur. Hún starfar með börnum og unglingum og lauk yogakennarnámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Vinyasa for youth” hjá One yoga 2017. Hún er “Intentional Creativity Teacher” og hefur sótt fjölda myndlistarnámskeiða frá unglingsaldri.
Þær leggja áherslu á skapandi yoganámskeið sem eflir sjálfstraust og hlustun, jákvæð samskipti.

 

KRAKKAR 10 – 12 ÁRA  

10 VIKNA NÁMSKEIР
KENNT fimmtudaga kl. 15.50 (50 mín)
KENNARI
VERÐ 17.000 / frístundakortið gildir / 10% systkinaafsláttur
Erla Súsanna er yogakennari og kennari og kennir unglingum í Háteigsskóla. Hún lauk 8 vikna MBSR námskeiði í núvitund haustið 2014 og kennaranámskeiði í Núvitund á vegum Heilshugar 2015. Hún lauk yogakennaranámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Yoga and mindfulness for kids” hjá Little Flower Yoga í Yogavin 2017. Erla hefur kennt núvitund í Háteigsskóla og leggur áherlsu á núvitund og kærleiksríka samveru sem eflir sjálfstraust og leikni í augnablikinu hér og nú.

 

UNGLINGAR 13 – 15 ÁRA

10 VIKNA NÁMSKEIÐ
KENNT þriðjudaga kl. 16.00 (50 mín)
KENNARAR Jóhanna Pálsdóttir og Signý Ingadóttir
VERÐ 17.000 / frístundakortið gildir / 10% systkinaafsláttur
Jóhanna Pálsdóttir er kennari og yogakennari. Hún kennir unglingum í Salaskóla og hefur bakgrunn í leiklist og leiklistarkennslu hjá Leikfélagi Kópavogs. Hún lauk yogakennaranámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Yoga and mindfulness for kids” hjá Little Flower Yoga í Yogavin 2017.
Signý Ingadóttir er kennari og yogakennari og kennir 4. og 5. bekk í Ingunnarskóla. Hún lauk yogakennarnámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi í “Yoga and mindfulness for kids” hjá Little Flower Yoga í Yogavin 2017. Þær kenna báðar alla tíma og leggja áherslu á skapandi yoganámskeið sem eflir sjálfstraust, jákvæð samskipti og leikgleði í augnablikinu hér og nú.

 

VERÐ:

10 vikur 17.000 / frístundakort ÍTR gildir / 10% systkinaafsláttur

Skráning

Kortið_edited-1

 

 

 

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This