Greiðsla

 

Þú staðfestir skráningu með því að ganga frá greiðslu í heimabanka og láta nafn þátttakenda fylgja greiðslu

Einnig er hægt að greiða í Yogavin í fyrsta tímanum en við erum ekki með greiðslukort

Greiðsludreifing er í boði á árskorti og haustönn vinsamlega sendu póst á yoga@yogavin.is ef þú óskar eftir henni

Vinsamlega sendu greiðslukvittun á yoga@yogavin.is

Bankanúmer 1161 – 15 – 200493
Kt. 470207 0350
Yogavin ehf

Námskeið og kort eru ekki endurgreidd nema ef um veikindi sé að ræða, þá ber að framvísa læknisvottorði. 

 

VERÐSKRÁ

OPIÐ KORT gildir í  alla yogatíma nema námskeið, sjá stundaskrá

yogaflæði, djúpt vinyasa, yoga núvitund, yoga fyrir bakið, yin yoga, yoga 50+, yoga nidra

Árskort 99.000 *

Haustönn 3. sept – 21. des 39.000

  • Greiðsludreifing er í boði á árskorti og vorönn vinsamlega sendu póst á yoga@yogavin.is

1 mán 13.500

2 mán 24.000

3 mán 33.000

10 tíma kort 17.000 gildir í 3 mánuði frá útgáfudegi

Stakur tími 2500

 

NÁMSKEIÐ OG TILBOÐ

 

Rólegt yoga 2 x viku mán og mið kl. 10.30

TILBOÐ 33.000 – gildir 17. sept – 21. des – innifalið yoga og núvitund laug. kl. 10.00

NB! Rólegt yoga er innifalið í opnu korti haustönn 39.000 – gildir í alla tíma skv. stundaskrá

 

Yin yoga og núvitund 2 x viku 4 vikur 

TILBOР

NB ! Námskeiðið er innifalið í opnu korti haustönn 39.000 – gildir í alla tíma skv. stundaskrá

 

Morgunyogaáskorun 2 x viku 8 vikur

TILBOÐ 2 FYRIR 1  – innifalið yoga núvitund á laug kl.10.00

 

Yoga nidra námskeið 1 x viku 8 vikur

Verð TILBOР15.000 – innifalið yoga nidra á föst kl. 17.30

 

Yoga og núvitund grunnur 2 x viku 4 vikur

Verð 22.500 – innifalið opið kort í Yogavin

 

Hress hryggur 2 x viku 5 vikur 

Verð 25.500 – innifalið opið kort í Yogavin

 

 

 

Krakkayoga og unglingayoga

Kortið_edited-1

10 vikur 17.000 / FRÍSTUNDAKORTIÐ GILDIR

 

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This