Yin Yoga

Í yin yoga eru  yogastöður sem eru nálægt jörðinni, sitjandi og liggjandi, og stöðum haldið út frá slökun í allt að 5 mínútur með það að markmiði að efla orkuflæði líkamans og næra djúpvefi líkamans, bein og liðamót.  Farið er í seríur sem styrkja orkubrautirnar sem tengjast líffærunum. Þessar orkubrautir eru notaðar í kínverskum nálastungum og yin yoga stuðlar að jafnvægi í orkubrautunum.  Þær eru nýrna- og blöðrubraut, lifra- og gallblöðrubraut, hjarta-, lungna- og smáþarmabraut og  milta- og magabraut. Gerðar eru seríur sem styrkja markvisst þessar orkubrautir og geta haft djúpstæð áhrif til heilunar.

NÁMSKEIÐ HAUST 2018

4 VIKNA NÁMSKEIР

hefjast 1. október, 29. október og 26. nóvember

Kennt mán og mið kl. 16.20

Kennari Þóra Sigríður Ingólfsdóttir

Verð TILBOР17.500 (fullt verð 22.500) – innifalið opið kort í Yogavin að verðmæti 13.000

 

 

 

 

 

 

 

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This