Yogavin lokar vegna sóttvarnarreglna 25. mars.

Yogavin lokar vegna sóttvarnarreglna 25. mars.

Elsku yogar.
Vegna hertra sóttvarnarreglna verður lokað í Yogavin frá og með 25. mars og þar til við getum opnað á ný. Við frystum kortin og námskeið halda áfram þegar við opnum aftur. Sendum nánari upplýsingar til ykkar í netpósti. Ástarþakkir fyrir yogasamveruna svo nærandi að iðka saman og höldum vel utan um hvort annað í andanum, njótum útiveru og heimaiðkunar og nærum andann í fríinu á skapandi hátt þar til við hittumst á ný. Minnum á yoga nidra og yogatíma hér á heimasíðunni opið fyrir alla. Sjá nánar.
Namaste

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This