Heimaiðkun opið fyrir alla

Heimaiðkun opið fyrir alla

Elsku yogar

Við bjóðum uppá fjölbreytta yogatíma, yoga nidra djúpslökun, öndunaræfingar, hugleiðslu og fræðslu heim til þín með ljósvakanum frítt fyrir alla. Yogaiðkun gefur frábært tækifæri til að skapa jafnvægi, efla meðvitund og hlúa að lifinu á svo fjölbreyttan og aðgengilegan hátt.

Yoga heim til þín – smelltu hér

 

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This