3 mánuðir opið kort  SUMARTILBOÐ

3 mánuðir opið kort SUMARTILBOÐ

Elsku yogar

Við hlökkum til að opna aftur 25. maí og njóta samverunnar í yoga. Það verður fullt af djúprnærandi og orkuríkum yogatímum og viðburðum í sumar með Ástu, Áróru, Höllu, Ingunni, Paolu, Hörpu, Nönnu. Þóru, Óla og Naiu.

Og ekkert mál að taka sumarfrí þú greiðir fyrir tvo mánuði 24.000 og yogar í rúma þrjá

ÞESSI TVÖ NÁMSKEIÐ ERU INNIFALIN í YOGAVEISLU SUMARSINS

YIN YOGA OG NÚVITUND 4 vikur hefst 26. maí
YOGA NIDRA DJÚPSLÖKUN 8 vikur hefst 1. júlí

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This