Vorönn hefst 6. janúar

Vorönn hefst 6. janúar

Langar þig að uppgötva sköpunarorkuna í augnablikinu hér og nú? Hressa andann, leika þér að því að liðka og styrkja líkamann, lyfta orkunni, gefa næði og sjálfsmildi, skapa jafnvægi og finna þakklætið streyma? Við leggjum áherslu á skapandi og fjölbreytta yogatíma og bjóðum alla velkomna.

OPIÐ KORT 6. jan – 31. maí TILBOÐ 52000

með Ástu Arnardóttur,  Áróru Helgadóttur, Ásu Lúðvíksdóttur, Agnesi Þórhallsdóttur, Höllu Margréti Jóhannesdóttur, Hrafnhildi Sævarsdóttur, Hörpu Arnardóttur, Ingunni Fjólu, Nönnu Skúladóttur, Paolu Cardenas, Snæbjörgu Sigurgeirsdóttur ofl.

Opið kort gildir í alla tíma skv. stundaskrá

Yogaflæði, djúpt vinyasa, kraftyogaflæði, nada yogaflæði, rólegt yoga 50+, yin yoga, yoga fyrir bak, yoga nidra, nidra tónheilun

NB! gildir ekki í tíma merktir námskeið

SKRÁNING smelltu hér

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This