Nada yogaflæði hefst 10. sept TILBOÐ

Nada yogaflæði hefst 10. sept TILBOÐ

Langar þig að nota röddina í yoga? Hækka orkutíðnina með rödd og hreyfingu? Kyrja möntrur og kanna áhrifamátt þeirra? Á þessu námskeiðið er leitt yogaflæði sem opnar fyrir orkuflæði líkamans og tíðni raddarinnar könnuð í tengslum við hreyfingu og möntrur. Rödd og hreyfing er áhrifarík samsetning til að opna fyrir orkuflæði líkamans á leikandi og skapand hátt sem dýpkar tengingu í augnablikinu hér og nú. Í lok tímans eru kyrjaðar vediskar og tantrískar möntrur sem hækka orkutíðnina, jafna orkusvið líkamans, skapa vernd og efla meðvitund.

NADA YOGAFLÆÐI  4 VIKUR HEFST 10. SEPT

KENNT þrið og fimmt kl. 7.30 (75 mín)

KENNARI Ásta Arnardóttir

TILBOÐ 13.500 – innifalið opið kort í Yogavin

Námskeiðið er FRÍTT fyrir korthafa og hægt að skrá sig með OPIÐ KORT HAUSTÖNN 2. sept – 21. des 42000. Þessir tímar eru opnir á stundaskrá í vetur.
SKRÁNING smelltu hér

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This