Yoga TILBOÐ 1. apríl – 31. maí

Yoga TILBOÐ 1. apríl – 31. maí

Við tökum fagnandi á móti vorinu með endurnærandi og sprúðlandi frískri yogaástundun í Yogavin og bjóðum alla hjartanlega velkomna.

2 MÁNUÐIR OPIÐ KORT 22.000 (fullt verð 24.000)
gildir 1. apríl – 31. maí

+

Þessi 4 vikna námskeið eru FRÍTT fyrir korthafa
Yin yoga og núvitund kennt á mán og mið kl. 16.20
Stígðu inní styrkinn, kraftyogaflæði kennt á þrið og fimmt kl. 17.00
Hugarró í hádeginu alla virka daga kl.12.00

OPIÐ KORT GILDIR Í ALLA TÍMA SKV. STUNDAKRÁ

SKRÁÐU ÞIG HÉR

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This