Rólegt yoga 50+ hefst 17. sept TILBOÐ

Rólegt yoga 50+ hefst 17. sept TILBOÐ

Nærandi yogatímar fyrir fólk á besta aldri. Agnes leiðir tíma sem henta öllum sem vilja stunda rólegt og meðvitað yoga með áherlslu á öndun og hreyfingu sem gefur líkamanum tækifæri að losa um spennu og efla náttúrulegan styrk. Lögð er áhersla á að hver og einn njóti sín og finni sína leið. Slökun og stutt hugleiðsla í lok hvers tíma.
RÓLEGT YOGA 50+
17. sept – 21. des
Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 10.30 (75 mín)
Tilboð 33.000 – innifalið yoga og núvitund á laugardögum

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This