Krakkayoga kennaranám 16. – 18. feb með Little flower yoga

Krakkayoga kennaranám 16. – 18. feb með Little flower yoga

YOGA OG NÚVITUND fyrir krakka 3 – 18 ára með Abigil Wilber frá Little Flower Yoga. Námið er viðurkennt af Yoga Allance. Little Flower Yoga hefur víðtaka reynslu af því að kenna börnum og unglingum yoga og hugleiðslu og kennaranámið gefur frábæran og skapandi grunn fyrir alla sem langar að hjálpa börnum og unglingum að…Lesa meira

2 workshop með Shelly Reef 23. feb. Goddess Magic // 24. feb. Awakened mind

2 workshop með Shelly Reef 23. feb. Goddess Magic // 24. feb. Awakened mind

Goddess Magic Divine Love föstudag 23. feb. kl. 19.00 – 22.00 Awakened mind workshop: Discover you psychic abilities laugardag 24. feb. 16.00 – 19.00 ___________________________ GODDESS MAGIC DIVINE LOVE An initiation and celebration of the divine feminine! Sisters of light and sensual power, join us to weave your light into the love that heals every…Lesa meira

Yoga nidra djúpslökun hefst 7. feb TILBOÐ / FULLT

Yoga nidra djúpslökun hefst 7. feb TILBOÐ / FULLT

Yoga nidra er leidd djúpslökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar, losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Margir hafa notið góðs af því að iðka yoga nidra og iðkunin er sérstaklega áhrifarík til að vinda ofan af streitu og spennu. Heilsufræði ýmiskonar benda okkur á að streita geti verið orsök…Lesa meira

Yoga og slökun fyrir unglinga 13 – 15 ára hefst 23. jan

Yoga og slökun fyrir unglinga 13 – 15 ára hefst 23. jan

Skapandi yoganámskeið sem eflir sjálfstraust, jákvæð samskipti og leikgleði í augnablikinu hér og nú. Gefur góða slökun og tækifæri til að kyrra hugann. Kenndar yogastöður, öndunaræfingar, einbeiting og slökun.  10 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 23. JANÚAR UNGLINGAR 13 – 15 ÁRA KENNT þriðjudaga kl. 16.00 (50 mín) KENNARAR Jóhanna Pálsdóttir og Signý Ingadóttir VERÐ 17.000 /…Lesa meira

Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 19. jan

Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 19. jan

Skemmtileg og skapandi skapandi yoganámskeið sem eflir sjálfstraust, hlustun, jákvæð samskipti. Boðið er uppá fjölskylduyoga tvisvar á námskeiðinu og þá eru allir velkomnir með afar, ömmur, pabbar, mömmur, frænkur, frændur, bræður systur. Frábær samverustund fyrir alla fjölskylduna.   KRAKKAR 7 – 9 ÁRA HEFST 19. JANÚAR KENNT föstudaga kl. 16.20 (50 mín) KENNARAR Kristín Berta Guðnadóttir…Lesa meira

Vorönn hefst 8. janúar

Vorönn hefst 8. janúar

  GLEÐILEGT NÝTT YOGAÁR Vorönn hefst 8. janúar með fjölbreyttri stundaskrá og fullt af skemmtilegum námskeiðum og viðburðum sem efla meðvitund og lífsgleði á nýju ári. Verið hjartanlega velkomin í Yogavin.  Opið kort gildir í 16 yogatíma í hverri viku. Áróra kennir yogaflæði og yoga fyrir bak, Ásta kennir yoga núvitund, vinyasa og yoga nidra, Agnes kennir rólegt yoga 50+, Þóra kennir yin yoga…Lesa meira

Morgunyogaáskorun hefst 24. jan TILBOÐ 2 FYRIR 1

Morgunyogaáskorun hefst 24. jan TILBOÐ 2 FYRIR 1

MORGUNYOGA ÁSKORUN 8 VIKUR ! Langar þig að byrja daginn á djúpnærandi yogaflæði og stilla þig inná kærleiksríkan og gefandi dag? Áróra og Paola leggja áherslu á meðvitaða og skapandi iðkun, djúpa öndun og heildræna styrkingu líkamans. Það er áhrifaríkt að iðka yoga á morgnana og setur tóninn fyrir hugarró, jafnvægi og sköpunarkraft. MORGUNYOGA ÁSKORUN…Lesa meira

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098