Yin yoga og núvitund hefst 3. júní TILBOÐ

Yin yoga og núvitund hefst 3. júní TILBOÐ

Langar þig að slaka á, hlúa að líkamanum og efla meðvitund ? Yin yoga er áhrifarík iðkun sem nýtur sífellt meiri vinsælda meðal yogaiðkenda. Í yin yoga eru yogastöður sem eru nálægt jörðinni, sitjandi og liggjandi, og stöðum haldið út frá slökun í allt að 5 mínútur með það að markmiði að efla orkuflæði og…Lesa meira

Krakkayoga kennaranám 7. – 9. júní

Krakkayoga kennaranám 7. – 9. júní

Við bjóðum nú í fimmta sinn uppá þessi vinsælu krakkayogakennaranám frá Little Flower Yoga.   YOGA OG NÚVITUND fyrir krakka 3 – 18 ára með Abigil Wilber frá Little Flower Yoga. Námið er viðurkennt af Yoga Allance.   Little Flower Yoga býður uppá krakkayogakennaranám í tveimur áföngum á Íslandi. Ekki er nauðsynlegt að hafa lokið 1.…Lesa meira

Tónheilun og hugleiðsla 7. maí kl. 20.00 frjáls framlög

Tónheilun og hugleiðsla 7. maí kl. 20.00 frjáls framlög

Allir velkomnir í djúpnærandi tónbað og hugleiðslukvöld þriðjudag 7. maí kl. 20.00. Djúpnærandi hugleiðslukvöld með Ástu Arnardóttir. Tónheilun með súper 7 kristalskál sem hefur djúpstæða virkni til hreinsunar og heilunar á öllum orkustöðvum og orkusviðum líkamans. Söngskálin er einnig gerð úr gulli sem gefur djúpa heilun. Vipassana hugleiðsla, möntrur og testund í lokin. DAGSKRÁ Tónheilun…Lesa meira

Yoga nidra djúpslökun hefst 15. maí TILBOÐ

Yoga nidra djúpslökun hefst 15. maí TILBOÐ

Yoga nidra er leidd djúpslökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar, losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Margir hafa notið góðs af því að iðka yoga nidra og iðkunin er sérstaklega áhrifarík til að vinda ofan af streitu og spennu. Heilsufræði ýmiskonar benda okkur á að streita geti verið orsök…Lesa meira

SUMARTILBOÐ 1 mánuður FRÍTT

SUMARTILBOÐ 1 mánuður FRÍTT

GLEÐILEGT SUMAR ELSKU YOGAR  SUMARTILBOÐ 1 MÁNUÐUR FRÍTT Verið hjartanlega velkomin í yogaveislu sumarsins. Fullt af skemmtilegum og skapandi yogatímum og námskeiðum í allt sumar með Ástu, Ásu, Áróru, Agnesi, Hrafnhildi, Naiu, Paolu, Snæju, Þóru og fleiri góðum gestum Opið kort 3 mánuðir 24.000 (fullt verð 33.000) gildir 1. júní – 31. ágúst Smelltu hér til að…Lesa meira

Yogakennaranám 270 tímar hefst 7. júní

Yogakennaranám 270 tímar hefst 7. júní

270 TÍMA YOGAKENNNARANÁM hefst 7. júní. Námið hefst á 10 daga dvöl í Skálholtsbúðum þar sem gefst frábært tækifæri til að dýpka iðkun og þekkingu. Dagleg iðkun yoga og hugleiðslu, fræðsla og kyrrðarstundir, möntrur og dans, yoga úti í náttúrunni, gómsætt grænmetisfæði og gefandi samvera skapar góðan grunn sem að nemendur byggja á í framvindu…Lesa meira

Tónheilun og yoga nidra 5. apríl kl. 17.30

Tónheilun og yoga nidra 5. apríl kl. 17.30

Tónheilun og yoga nidra á nýju tungli. Allir velkomnir í djúpnærandi tónbað föstudag 5. apríl kl. 17.30 – 18.30 með Ástu Arnardóttir. Ásta leiðir yoga nidra og tónheilun með súper 7 kristalskál sem hefur djúpstæða virkni til hreinsunar og heilunar á öllum orkustöðvum og orkusviðum líkamans. Söngskálin er einnig gerð úr gulli sem gefur djúpa…Lesa meira

Yin yoga og núvitund hefst 8. apríl

Yin yoga og núvitund hefst 8. apríl

Langar þig að slaka á, hlúa að líkamanum og efla meðvitund ? Yin yoga er áhrifarík iðkun sem nýtur sífellt meiri vinsælda meðal yogaiðkenda. Í yin yoga eru yogastöður sem eru nálægt jörðinni, sitjandi og liggjandi, og stöðum haldið út frá slökun í allt að 5 mínútur með það að markmiði að efla orkuflæði og…Lesa meira

Yoga nidra djúpslökun í hádeginu hefst 10. apríl TILBOÐ

Yoga nidra djúpslökun í hádeginu hefst 10. apríl TILBOÐ

Yoga nidra er leidd djúpslökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar, losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Margir hafa notið góðs af því að iðka yoga nidra og iðkunin er sérstaklega áhrifarík til að vinda ofan af streitu og spennu. Heilsufræði ýmiskonar benda okkur á að streita geti verið orsök…Lesa meira

Yoga TILBOÐ 1. apríl – 31. maí

Yoga TILBOÐ 1. apríl – 31. maí

Við tökum fagnandi á móti vorinu með endurnærandi og sprúðlandi frískri yogaástundun í Yogavin og bjóðum alla hjartanlega velkomna. 2 MÁNUÐIR OPIÐ KORT 22.000 (fullt verð 24.000) gildir 1. apríl – 31. maí + Þessi 4 vikna námskeið eru FRÍTT fyrir korthafa Yin yoga og núvitund kennt á mán og mið kl. 16.20 Stígðu inní styrkinn, kraftyogaflæði kennt á þrið og…Lesa meira

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098