Yoga og núvitund grunnur með Ástu

YOGA OG NÚVITUND GRUNNNÁMSKEÐ með Ástu Arnardóttur

STYRKUR – SVEIGJANLEIKI – ORKA – VELLÍÐUN

Skemmtilegt og markvisst grunnnámskeið í yoga og hugleiðslu. Þú lærir áhrifaríkar aðferðir til að efla meðvitund, styrkja öll grunnkerfi líkamans og hlúa að jákvæðum samskiptum í daglegu lífi. Farið er í grunninn í yogafræðunum og hvernig yogaástundun skapar jafnvægi og eflir jákvæða og heilbrigða lífshætti. Yogaástundun er frábær leið til að hlúa að jákvæðum samskiptum og efls sköpunarkraftinn í daglegu lífi

Kenndar eru:

ASANA yogastöður

PRANAYAMA öndunaræfingar

DHARANA einbeiting

NÚVITUND hugleiðsla

YOGA NIDRA slökun

Áttu erfitt með svefn?
Ertu kvíðin/inn?
Langar þig að efla sveigjanleika og styrk?
Ertu með vöðvabólgu og verki?
Er langt síðan þú hefur gefið þér tíma til að njóta augnabliksins?

Margir hafa komið á byrjendanámskeið og undrast árangurinn!

Skráning

IMG_1837_3

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This