Yoga og núvitund hefst 1. júní TILBOÐ

Yoga og núvitund hefst 1. júní TILBOÐ

Hugarró í hádeginu, lögð er áhersla á mildi og meðvitund í hreyfingu og hugleiðslu. Ásta kennir  grunntæknina núvitundar og hvernig hún nýtist í daglegu lífi. Lögð er áherlsa á meðvitaða hreyfingu sem styrkir öll grunnkerfi líkamans, meðvitaða öndun sem skapar jafnvægi og í lok tímans er slökun og hugleiðsla. Lögð er áhersla á skapandi iðkun sem eflir meðvitund og vellíðan.

4 vikna námskeið hefst 1. júní
KENNT þrið og fimmt kl. 12.00 (50 mín)
KENNARI Ásta Arnardóttir
TILBOÐ 13.500 – innifalið opið kort í Yogavin sjá stundaskrá
NB! þetta námskeið er innifalið í opnu korti sumartilboð 3 mánuðir 24.500

Skráðu þig hér

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This