Heimaiðkun

Heimaiðkun

Elsku yogar

Í ljósi þess að smitum covid19 fer nú hratt fjölgandi mun Yogavin loka frá og með föstudeginum 20. mars og framyfir páska. Kortum verður framlengt sem um nemur. Ef þú getur ekki nýtt þér framlenginu er velkomið að nýta kortið þegar þér hentar eða fá endurgreitt.

Við hvetjum alla til að stunda yoga heima og hlúa vel að sér og sínum. Til stuðnings heimaiðkuninni munum við á næstu dögum og vikum setja inn yoga nidra djúpslökun, hugleiðslur, öndunaræfingar og yogatíma á vefsíðuna okkar. Þetta efni verður opið öllum. Núna er frábært tækifæri að iðka heima og nýta allt sem þú hefur lært í yoga til að skapa jafnvægi og traust. Hlökkum til að hittast á ný og yoga saman.

Namaste

Ásta

HEIMAIÐKUN SMELLTU HÉR

 

 

 

 

 

 

 

 

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This