Stígðu inní styrkinn hefst 10. sept TILBOÐ

Stígðu inní styrkinn hefst 10. sept TILBOÐ

Á þessu námskeiði fléttar Hrafnhildur saman aðferðarfræði Baron Babtiste og grunnhugmyndum í jákvæðri sálfræði sem eflir styrk og hugrekki til að stíga útfyrir þægindarammann.
 
Kennt er kraftmikið og orkugefandi yogaflæði byggt á Baron Baptiste aðferðarfræðinni með áherlsu á að tengja saman öndun, huga og líkama. Farið verður í aðferðafræði og uppbyggingu “Journey into power” seríunar en megin tilgangur hennar er m.a að vekja og virkja iðkendur til að lifa af heilindum og af fullri getu frá einu augnabliki til þess næsta. Grunnur í yoga er æskilegur ekki nauðsynlegur og gott er að þekkja helstu grunnstöður í yoga.
 
Ert þú tilbúin að stíga út fyrir þægindarammann þinn og að upplifa eitthvað alveg nýtt ?
4 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFST 10. SEPT
Kennt þrið og fimmtkl 17.30 -18.45.
TILBOÐ 13.500 – innifalið opið kort
NB! Þetta námskeið er FRÍTT fyrir korthafa í Yogavin
NB! Salurinn er hitaður örlítið meira en venjulega þ.a. ofnar stilltir hærra. Við erum ekki með sérstaka “hotyoga” upphitun.
Leggjum áherslu á að byggja upp hita innan frá.
SRÁNING smelltu hér

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This