Sólstöðuhátíð 21. des.

Sólstöðuhátíð 21. des.

SÓLSTÖÐURHÁÍTÐ YOGAVIN
Tónbað og kirtan með Glimmer Mysterium
Allir velkomnir
FRJÁLS FRAMLÖG

Dagskrá
17.30 – 18.30 tónheilun og djúpslökun með Ástu
18.30 – 19.30 kirtan með Glimmer Mysterium

Ásta leiðir tónheilun og djúpslökun með söngskálum jarðar. Töfratónar jarðarinnar gefa djúpa heilun og magískan leiðangur inná við. Glimmer mysterium mætir til leiks og leiðir kirtan með möntrusöng og söngvum hjartans. Fögnum sólstöðum lítum inná við í vakandi nánd og fögnum lífinu í samsöng og samhljóm til blessunar fyrir lífríki jarðarinnar. Hækkum ORKUtíðnina ljómANDI saman.

Hægt að mæta í tónheilun (60 mín) eða kirtan (60 mín) eða bæði (120 mín)
Allir velkomnir – Frjáls framlög

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This