Tónheilun og vipassana hugleiðsla 2. okt. og 9. okt. kl. 20.00 / FRJÁLS FRAMLÖG

Tónheilun og vipassana hugleiðsla 2. okt. og 9. okt. kl. 20.00 / FRJÁLS FRAMLÖG

Djúpnærandi hugleiðslukvöld með Ástu Arnardóttir. Pranayama öndunaræfing sem skapar jafnvægi í orkusviði líkamans. Tónheilun með súper 7 kristalskál sem hefur djúpstæða virkni til hreinsunar og heilunar á öllum orkustöðvum og orkusviðum líkamans. Súper sjö kristallinn er líka kallaður söngkristall og finnst m.a. í suður ameríku. Söngskálin er einnig gerð úr gulli sem gefur djúpa heilun. Vipassana hugleiðsla í lokin.

 

TÓNHEILUN OG VIPASSANA HUGLEIÐSLA
með Ástu Arnardóttur
þriðjudag 2. okt. og 9. okt. kl. 20.00 – 21.30
dana / frjáls framlög
www.dharma.is

Allir velkomnir
FRJÁLS FRAMLÖG

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This