Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 21. sept

Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 21. sept

 

Skemmtilegt og skapandi námskeið. Kenndar yogastöður, öndunaræfingar, einbeiting, slökun og samsköpun í leik og gleði. Paola leiðir yogatíma sem eflir hlustun, sjálfstraust og tjáningu.

 

10 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFST 21. SEPTEMBER

KENNT föstudaga kl. 16.20 (50 mín)
KENNARI Paola Cardeas
VERÐ 17.000 / frístundakortið gildi / 10% systkinaafsláttur
Paola er yogakennari, sálfræðingur, fjölskylduþerapisti.. Hún starfar með börnum og unglingum og lauk yogakennarnámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Vinyasa for youth” hjá One yoga 2017.

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This