Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 19. jan

Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 19. jan

Skemmtileg og skapandi skapandi yoganámskeið sem eflir sjálfstraust, hlustun, jákvæð samskipti. Boðið er uppá fjölskylduyoga tvisvar á námskeiðinu og þá eru allir velkomnir með afar, ömmur, pabbar, mömmur, frænkur, frændur, bræður systur. Frábær samverustund fyrir alla fjölskylduna.

 

KRAKKAR 7 – 9 ÁRA HEFST 19. JANÚAR
KENNT föstudaga kl. 16.20 (50 mín)
KENNARAR Kristín Berta Guðnadóttir og Paola Cardeas
VERÐ 17.000 / frístundakortið gildir / 10% systkynaafsláttur
SKRÁNING hér

 

Paola er yogakennari, sálfræðingur, fjölskylduþerapisti.. Hún starfar með börnum og unglingum og lauk yogakennarnámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Vinyasa for youth” hjá One yoga 2017.

Kristín Berta er yogakennari, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur. Hún starfar með börnum og unglingum og lauk yogakennarnámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Vinyasa for youth” hjá One yoga 2017. Hún er “Intentional Creativity Teacher” og hefur sótt fjölda myndlistarnámskeiða frá unglingsaldri.

 

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This