Vorönn hefst 8. janúar

Vorönn hefst 8. janúar

 

GLEÐILEGT NÝTT YOGAÁR

Vorönn hefst 8. janúar með fjölbreyttri stundaskrá og fullt af skemmtilegum námskeiðum og viðburðum sem efla meðvitund og lífsgleði á nýju ári. Verið hjartanlega velkomin í Yogavin.  Opið kort gildir í 16 yogatíma í hverri viku. Áróra kennir yogaflæði og yoga fyrir bak, Ásta kennir yoga núvitund, vinyasa og yoga nidra, Agnes kennir rólegt yoga 50+, Þóra kennir yin yoga og yoga núvitund. NB! morgunyogatímarnir kl. 6.30 hefjast 24.janúar.

Skráning hér

 

*  NÁMSKEIР *  VIÐBURÐIR  *  TILBOÐ  *

YOGA OG NÚVITUND með Ástu hefst 8. jan
grunnnámskeið 4 vikur mán og mið kl. 19.00

YIN YOGA OG NÚVITUND með Þóru hefst 8. jan
námskeið 8 vikur mán og mið kl. 16.20 TILBOÐ / innifalið í opnu korti

NÚVITUND HUGLEIÐSLUKVÖLD hefjast 9. jan
þrið kl. 20.00 www.dharma.is frjáls framlög

KIRTAN með Glimmer Mysterium 11. jan
möntrum inn nýja árið með frábæru tónlistarfólki kl. 20.00
frjáls framlög

KRAKKA OG UNGLINGA YOGA hefst 12. jan
7 – 9 ára með Paolu, Kristínu Bertu hefst 12. jan
13 – 15 ára með Signý og Jóhönnu hefst 16. jan
10 – 12 ára með Erlu 18. jan

YOGA NIDRA DJÚPSLÖKUN með Sirrí hefst 15. jan
námskeið 8 vikur mán kl. 20.45 TILBOÐ

HRESS HRYGGJARSÚLA með Áróru hefst 16. jan
námskeið 5 vikur kennt á þrið og fimmt kl. 18.30

MORGUN-YOGA-ÁSKORUN með Áróru hefst 24. jan
kennt á mið og föst kl. 6.30 TILBOÐ / innifalið í opnu korti

NÝTT ! NÚVITUND NÁMSKEIÐ með Ástu hefst 1. feb
hugleiðslunámskeið 4 vikur fimmt kl. 20.00

NÝTT ! VINYASA með Hrafnhildi hefst 5. feb
námskeið 4 vikur mán og mið kl. 19.00

YOGA NIDRA DJÚPSLÖKUN með Snæju hefst 7. feb
námskeið 8 vikur mið kl. 20.45 TILBOÐ

KRAKKAYOGAKENNARNÁM 16. – 18. febrúar 
yoga og núvitund fyrir 3 – 18 ára með Little Flower Yoga

TÓNHEILUN OG KIRTAN á fimmtudögum
töfrandi heilun tóna og möntursöngs, Glimmer Mysterium, Arnór Sveinsson, Shelly Reif, Þórdís Birna, Gabriel Gold ofl. mæta til leiks

DANSAÐ á föstudögum og laugardögum
magískir gestakennarar með allskonar danssessionir
5Rytma dans, Contact impro, Cacau seramoniur og dans Naia Louise, Andreas Rusnes, Sigurborg Hannesdóttir, Dagný Margrét Narijah ofl.

YOGAKENNARANÁM 2018 hefst 10. ágúst
270 tíma nám / 10 daga iðkun utan bæjar / 6 helgar í Yogavin

 

skráning hér

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This